Panelhúsin (rammbyggilegt hús/rammahús)1 eru á mestu gæðum og á hagstæðu verði, líka eru þau hrattbyggileg og umhverfisvæn.
Panelhús(rammbyggileg hús)eru ennþá nýtískuleg í Litháen en ekki í Þýskalandi, Skandinavíu og Bandaríkjunum, þarna eru þau langhefðbundin. Á hverjum ári verða þessi hús vinsælli í öðrum löndum eins og í Litháen: Þessi hús eru á mestu gæðum eins og mjög hröð að byggja en verð þeirra er aðlaðandi. Auk pess eru panelhús umhverfisvæn og eru með ýmsar varmaviðnámstegundar (staðalvarmaviðnám (R) í deild Tækni). Að lifa í slíku húsi þýðir heilbrigða meðvitund og náttúrulega að lifa umhverfisvæna meðvitund.
Byggingalengd er frá 2 til 4 vikna
Hröð samsetning á byggingalóðinni
Sérstaklega stór varmaviðnám
Veðrið hefur ekki áhrif á framleiðsluna
Verð er aðlaðandi
Meira um auðkenni panelveggjanna...
Smellið þið á húsi til að vita meira um uppbygging panelveggs
Tækni
Panelhús (rammahús1) eru byggt úr panelveggjum sem eru samsett í verksmiðjunni, ásamt innri og ytri framleiðslu eða án (eftir beiðni viðskiptavinarins). Ytri undirverktaka, vindueinangrun og varmaeinangrun eru notað í framleiðslu panelveggjanna. Loftræsting, hurðir og gluggar eru skorin inn í panelveggjunum. Ef þörf hurðir og gluggar geta framleidd í verksmiðjunni. Framleiddir panelveggir eru afhent til byggingalóðar viðskiptavinsins. Öll framleiðsla eftir LLC Ecodomus er með ábyrgðartryggingu.
Uppbygging panelveggs
Varmaeinangrun í neðri hluta þakstóls
Varmaviðnám (R) - frá 6.0 m²K/W til 10.6 m²K/W
1. Varma-/hljóðeinangrun
2. Tréþakstólar framleidd eftir MiTek
3. Gufaeinangrun
4. Varma-/hljóðeinangrun
5. Heflaður viður fyrir grind
6. Drywall
Smáatriði útiveggs
Varmaviðnám (R) - frá 6.1 m²K/W til 8.2 m²K/W
1. Drywall
2. OSB plata
3. Varma-/hljóðeinangrun
4. Heflaður viður fyrir aukagrind
5. Gufaeinangrun
6. Varma-/hljóðeinangrun
7. Heflaður viður fyrir aukagrind
8. Himna sem hleypir lofti gegnum sig
9. Kubbar heflaðs viðs (loftlínukerfi)
10. Útiklæðning
Smáatriði inniveggs
1. Drywall
2. OSB plata
3. Varma-/hljóðeinangrun
4. Heflaður viður fyrir aukagrind
5. OSB plata
6. Drywall
Smáatriði hæðbjálka
1. Gólflag
2. PE-efnilag
3. OSB plata
4. Kubbar heflaðs viðs (loftlínukerfi)
5. Varma-/hljóðeinangrun
6. Gufaeinangrun
7. Kubbar heflaðs viðs
8. Drywall
Tígulsteinaþakssmáatriði
Varmaviðnám (R)- frá 6.32 m²K/W til 10.6m²K/W
1. Leirsteinn
2. Kubbar heflaðs viðs (til að styrkja leirstein)
3. OKubbar heflaðs viðs (loftlínukerfi)
4. Himna sem hleypir lofti gegnum sig
5. Tréþakstólar framleidd eftir MiTek
6. Varma-/hljóðeinangrun
Smáatriði malbiksþaksplötu
Varma-/hljóðeinangrun (R) - frá 6.6 m²K/W til 12.2 m²K/W
1. Malbiksþaksplata
2. Þaksundirlag
3. OSB plata
4. ubbar heflaðs viðs (loftlínukerfi)
5. Himna sem hleypir lofti gegnum sig
6. Sperrur heflaðs viðs
7. Varma-/hljóðeinangrun
8. Gufaeinangrun
9. Heflaður viður fyrir aukagrind
10. Varma-/hljóðeinangrun
11. Drywall
1Við sjáum oft panelhús eins og rammahús en á tæknihátt er það ekki rétt Panelhús er samsett úr panilunum sem eru framleidd í verksmiðjunni en rammahús er samsett úr nákvæmlega sníðiðum trébjálkunum á bygginglóðunni.
Brunavörn
Álagsberandi trésmíði eru gagnvarin með brunavarnaefni þess vegna samsvara panelveggir okkar brunavarnabeiðnum Litháens.
Þéttleiki
Þéttleiki húsins verður ábyrgst með loftþétta innsiglun tengistaðanna hjá dyrunum, gluggunum, tengistaðunum panelveggjanna með hjálp einangrunar (Meira. Uppbygging panels).
Varanleiki
Panelhús sem er byggt úr löggiltu viði er endingargótt1. Það skiptir ekki afmynda af þyngd álag hússins. Með nauðsynlegu viðhald og sanngjarna umönnun, getur þetta hús lifað af um það bil150 ár eftir sönnun gagna þeirra.
Varmaeinangrun
Viður og einangrunarefni sem eru notað í framleiðslu panelveggjanna eru góð að geyma hlýju.
1Við notum bara löggiltan barrtréviðinn sem er heflað (styrktegund C24, rakastig til 20%). Meira...